Fundi frestađ - vinna í gangi

Rétt er ađ undirstrika ţađ hér viđ félaga í Breiđavíkursamtökunum ađ stjórn samtakanna ákvađ ađ slá á frest félagsfundi sem vera átti í kvöld, ţriđjudag (sbr. tölvupósta og sms). Til nćsta félagsfundar verđur bođađ sérstaklega og vonandi fljótlega.

Frestun fundarins skýrist af seinkun á úrvinnslu hugmynda í hagsmunamálum félagsmanna og vegna anna stjórnarmanna viđ önnur störf. Bárđur Ragnar Jónsson, formađur samtakanna, mun vćntanlega síđar í dag setja hingađ inn fćrslu međ hugleiđingum um stöđu mála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Hć, ég vona ađ ţú sért međ mig á félagsskrá. Endilega setiđ upp félagsgjöld. Kveđja.......

Anna , 1.6.2009 kl. 11:02

2 Smámynd: SVB

Nei, Anna Björg, ţú ert ekki á félagaskrá, enda verđur ađ sćkja um - enginn fer sjálfkrafa á félagaskrá. En ţú ert vitaskuld velkomin í hin galopnu samtök og sendir mér helstu upplýsingar á lillokristin@simnet.is. Ţakka góđar kveđjur.

SVB, 5.6.2009 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband