Fréttabréf stjórnar SVB.

                


BREYTINGAR Á AĐAL- OG VARASTJÓRN

Fyrsti fundur stjórnar SVB

Sú breyting hefur átt sér stađ frá ţví ađ auka ađalfundur SVB var haldinn 27.09.sl. ađ einum traustasta félaga okkar Friđriki Ţór Guđmundssyni, sem  kjörinn var í ađalstjórn SVB hefur  hlotnast sá heiđur ađ vera kjörinn formađur

Borgara hreyfingarinnar ( BH ) á ađalfundi flokksins ţann 29.09.  sl. Friđriki Ţór er óskađ  velfarnađar í nýja starfinu.

Ţessi óvćnta breyting á högum  Friđriks Ţórs Guđmundssonar kallar á tilfćringar milli ađal- og

varastjórnar, vegna vćntanlegra anna hjá Friđriki Ţór í nýja starfinu.  Viđ verđum ţó ţeirrar ánćgju ađnjótandi,  ţrátt fyrir hiđ nýja starf hans  hjá BH.  ađ Friđrik Ţór sem  starfađ  hefur međ fórnfúsu sjálfbođa -liđastarfi ađ málefnum vistheimilabarna frá upphafi, ţrátt fyrir ađ eiga ekki vistheimilasögu sjálfur, ţ.e. hafi  ekki dvaliđ á vist- heimilum eins og ţorri félags manna SVB,  mun starfa áfram međ okkur í SVB. Ţćr breytingar sem átt hafa  sér stađ  vegna ţess sem ađ  framan er sagt eru eftir farandi:  Friđrik Ţór Guđmundsson sem kjörinn var í ađal- stjórn,  tekur sćti Einars D. G. Gunnlaugssonar sem 1. varamađur í varastjórn.

Einar D. G. Gunnlaugsson sem kjörinn var sem 1. varamađur í varastjórn tekur sćti Friđriks Ţórs í

ađalstjórn sem ritari stjórnar.


           

 

 


Aukaađalfundur    Kosningar

Önnur mál borinn upp á fundinum.

 

 

Endurflutt var tillaga Friđriks Ţórs  Guđmundssonar og Einars D. G. Gunnlaugssonar um  félagsgjald kr. 1000, tillagan var samţykkt međ miklum meirihluta fundarmanna. Stjórnin hefur ákveđiđ ađ gjalddagi verđi 1.maí.

Gjaldiđ skal endurskođa ár hvert á ađalfundi.


Ţar sem sitjandi stjórn ákvađ ađ láta af embćtti  ţurfti ađ kjósa nýja ađal-og varastjórn.  Nýtt frambođ var kynnt á fundinum en ţađ voru ţau Víglundur Ţór Víglundsson sem bauđ sig fram til formanns,en ásamt honum buđu sig fram ţau Elsa G. Björnsdóttir, Guđný Sigurgeirsdóttir, Friđrik Ţór Guđmundsson, Ţráinn Eđvaldsson, í varastjórn bauđ sig fram Einar D. G. Gunnlaugsson . Á fundinum buđu sig fram auk framangreindra ţeir ţeir Gísli Már Helgason til formanns og til varastjórnar, og Björgvin Kristbergsson og Georg Viđar Björnsson til stjórnarsetu. Atkvćđi féllu á eftirfarndi máta:

Formannskjör:

Víglundur Ţór Víglundsson fékk 16 atkvćđi. Gísli Már Helgason fékk 4 atkvćđi.

Atkvćđi til stjórnar féllu á eftirfarandi hátt.

Elsa G. Björnsdóttir 18 atkv.    Guđný Sigurgeirsd.  15 atkv. Friđrik Ţór Guđmundsson 14 atkv. Ţráinn Eđvaldsson 14 atkv. Gísli Már Helgason 7 atkv. og Björgvin Kristbergsson 2 atkvćđi. Til varastjórnar: Einar D. G. Gunnlaugsson 19 atkv.  Georg Viđar Björnsson 18 atkv. Gísli Már Helgason 7 atkv. og Björgvin Krisbergsson 2 atkvćđi.

 

 

 

Til félagsmanna svb.

Ţetta fyrsta tölublađ er tilraun stjórnar SVB til ađ koma upplýsingum međ ađgengilegu hćtti. Viđ vonum ađ ţetta mćlist vel fyrir.

Ef ţiđ hafiđ efni stuttar greinar sem ţiđ viljiđ koma á framfćri í Fréttabréfinu, ţá er best ađ send ţađ á Einar D. G. Gunnlaugson   međ tölvupósti á einar@mannvit.is

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband