Breiđavík og viđurlög í bótamálum

 Skyldi koma ađ ţví ađ Breiđavíkurbörnin og önnur fórnarlömb óviđunandi vistunarúrrćđa hins opinbera verđi ađ láta reyna á viđurlög vegna seinagangs viđ ákvörđun og afgreiđslu bóta ţeim til handa? Ljóst er ađ fjármálakreppan hefur ýtt til hliđar hástemmdum loforđum stjórnvalda um bćtur og BRV hafa auđsýnt ţolinmćđi, en hún varir ekki ađ eilífu og í kvöld koma félagsmenn Breiđavíkursamtakanna saman á félagsfundi ađ rćđa stöđu og horfur. Ljóst er ađ ýmsum ţykir nóg komiđ af ţolinmćđi.

BRV hvetur alla félagsmenn og áhugafólk um félagsađild til ađ mćta á félagsfundinn í kvöld til ađ rćđa málin:

FÉLAGSFUNDUR HJÁ BREIĐAVÍKURSAMTÖKUNUM

Breiđavíkursamtökin halda almennan félagsfund í félagsmiđstöđinni viđ Aflagranda í kvöld fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20:30.

Dagskrá:

1. Stađan í baráttu-, hagsmuna- og bótamálum samtakanna og starfiđ framundan.

2. Önnur mál.

Stjórnin.


mbl.is Vantar viđurlög gagnvart stjórnvöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband