Ađalfundur Breiđavíkursamtakanna

Kćru félagar og annađ áhugafólk. Í samráđi viđ formann samtakanna er eftirfarandi komiđ á framfćri.Nćsti skipulagđi fundur Breiđavíkursamtakanna verđur AĐALFUNDUR og ađ óbreyttu er gert ráđ fyrir ađ hann fari fram síđasta ţriđjudagskvöld apríl-mánađar, ţ.e. 27. apríl. Í millitíđinni munum viđ ţó kannski hittast undir öđrum kringumstćđum, svo sem til ađ fylgjast međ sanngirnisbóta-frumvarpinu á Alţingi.
 
Á komandi ađalfundi er ljóst ađ ţađ stefnir í töluverđa uppstokkun á stjórn samtakanna. Ţetta tćkifćri er ţví notađ til ađ hvetja alla áhugasama einstaklinga til ađ íhuga ađ bjóđa sig fram til stjórnarsetu og taka viđ keflinu. Ekki síst ţykir ástćđa til ađ hvetja einstaklinga sem voru á öđrum vistheimilum en Breiđavík til ađ gera sig meira gildandi í samtökunum, sem eins og allir vita eru opin samtök. Einnig er félögum sem ekki voru á vistheimilum en eru stuđningsmenn ađ sjálfsögđu frjálst ađ sitja í stjórn - eins og reynslan sýnir. Óskum um inngöngu í samtökin má beina til undirritađs.
 
Reikna má međ ţví ađ starf samtakanna fari loks ađ snúast meira um "félagslegri" hluti innáviđ á nćstu mánuđum og árum, nú ţegar stefnir í ađ bóta-máliđ sé komiđ yfir fjalliđ háa.
 
Ţessari áskorun er hér međ komiđ á framfćri: Fráfarandi stjórn óskar eftir frambođum einstaklinga eđa tilnefningum um einstaklinga til ađ setjast í nćstu stjórn samtakanna frá og međ ađalfundinum. Formađur er kosinn sérstaklega, en ađrir stjórnarmenn saman, sem síđan skipta međ sér verkum.
 
Ţá er einnig rétt ađ beina ţví ađ félögum í samtökunum ađ íhuga hvort ţeir vilji leggja fram tillögur ađ lagabreytingum. Lög samtakanna gera reyndar ekki miklar kröfur til langs fyrirvara á framlagningu lagabreytinga-tillagna, en ćskilegt vćri ef hćgt sé ađ kynna tillögur um slíkt ađ minnsta kosti viku fyrir ađalfund. Ţetta geta veriđ tillögur um t.d. breytingu á nafni samtakanna, stofnun undirdeilda, um stjórnarkjör/fjölda í stjórn o.s.frv. Núverandi lög samtakanna fylgja ţessari fćrslu í viđhengi.
 
f.h. stjórnar
Friđrik Ţór Guđmundsson,ritari stjórnar
lillokristin@simnet.is 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband