Enn deyr Breiđavíkurdrengur - og félagsfundur framundan
23.9.2009 | 13:36
Enn einn Breiđavíkurdrengurinn er fallinn langt fyrir aldur fram. Sigurđur Lindberg Pálsson lést á heimili sínu 13. september síđastliđinn og fer útför hans fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. september kl. 13 - á morgun.
Sigurđur Lindberg var fćddur 12. nóvember 1946 og var á Breiđavík í rúm 2 ár, frá apríl 1958 til ágúst 1960, ţegar hann var 11-13 ára. Félagsmenn BRV eru hvattir til ađ mćta í kirkjuna á morgun.
Ef talningin er rétt ţá er Sigurđur ađ líkindum 34. Breiđavíkurdrengurinn af 128, miđađ viđ vistun á tímabilinu 1954-1972. Liđlega fjórđungur manna á besta aldri. Margir ţeirra hafa falliđ fyrir eigin hendi.
Félagsmenn eru minntir á ađ reglulegir félagsfundir eru ađ hefjast á ný, síđasta ţriđjudag í hverjum mánuđi. Félagsfundur verđur ţví ţriđjudagskvöldiđ 29. september, eftir tćpa viku. Vćntanlega í fundarsalnum í JL-húsinu, en ţađ á eftir ađ stađfesta ţađ og verđur tilkynnt um ţetta tímanlega.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Mannréttindi, Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Sigurđur Lindberg er líkast til 33. Breiđavíkur-drengurinn, sem deyr, en ekki 34. Síđastur á undan Lindberg var Jón Vignir Sigurmundsson 2008.
Hins vegar er enn óljóst međ 2-3 einstaklinga, sem annađ hvort voru rangt skráđir eđa hafa "gufađ upp" einhvern veginn. Nefna má sem dćmi skráđan einstakling undir nafninu "Thor Björn Jónasson", sagđur fćddur 19. nóvember 1956, af norskum ćttum, en enginn veit neitt um afdrif hans.
Friđrik Ţór Guđmundsson, 23.9.2009 kl. 17:48
Enn er rétt ađ lagfćra tölur, ţví í tölunni 33 var einn einstaklingur sem faktískt tilheyrđi Breiđavík eftir "siđaskiptin" 1973, ţ.e. ţegar vistbörnum var fćkkađ, stúlkur voru líka vistađar og "hippatímabiliđ" hófst fyrir vestan. Og réttara er um leiđ ađ tala um 126 vistdrengi 1952-1972 og ţar af 32 látna. 25.4%. Ítreka ber ţó ađ afdrif 1-3ja eru ókunn.
Eftirfarandi eru hinir 32 stađfest látnu:
Gylfi J. Axelsson
Pétur Hraunfjörđ Pétursson
16. des. 1938 – 21. des. 1963
20. maí 1949 - 9. febrúar 1964
Sturla Holm Kristófersson
23. maí 1947 - 3. desember 1965
Páll Svavarsson
31. júlí 1938 - 18. desember 1967
Ţórarinn Vagn Ţórarinsson
25. febrúar 1949 - 23. júlí 1969
Gunnlaugur Trausti Gíslason
31. ágúst 1947 - 28. mars 1975
Alfređ Hjörtur Alfređsson
9. nóvember 1952 - 23. apríl 1975
Runólfur Torfason
24. maí 1941 - 3. maí 1975
Haraldur Ólafsson
19. ágúst 1946 - 17. desember 1978
Guđfinnur Ingvarsson
11. júní 1946 - 19. janúar 1986
Guđmundur Hafsteinn Jónsson
13. júlí 1942 - maí 1986
Gunnlaugur Hreinn Hansen
25. febrúar 1939 - 21. júní 1988
Jóhann A. Víglundsson 22. janúar 1940 - 10. ágúst 1989
Hilmar Guđbjörnsson
13. maí 1943 - 18. júlí 1991
Magnús Óskar Garđarsson
8. mars 1946 - 31. maí 1994
Leifur Gunnar Jónsson
19. júní 1954 - 23. júlí 1994
Reynir Bjartmar Ragnarsson
20. febrúar 1949 - 28. ágúst 1995
Sigvaldi Jónsson
21. júní 1948 - 28. mars 1997
Baldvin Guđmundur Ragnarsson
30. desember 1953 - 30. október 1997
Kristján Friđrik Ţorsteinsson
29. mars 1957 - 23. ágúst 1998
Rúnar Kristjánsson
30. október 1955 - 31. desember 2000
Ţorgeir Guđjón Jónsson
26. júlí 1954 - 19. nóvember 2002
Gísli Sigurđur Sigurđsson
3. ágúst 1952 - 29. nóvember 2002
Sveinn Guđfinnur Ragnarsson
4. janúar 1956 - 26. febrúar 2003
Ţorsteinn Axelsson
15. maí 1943 - 21. september 2003
Einar Sigurđur Sigurfinnsson
14. febrúar 1940 - 19. maí 2004
Eiríkur Örn Stefánsson
24. mars 1956 - 5. júlí 2004
Edvald Magnússon
24. september 1954 - 13. apríl 2005
Skúli Garđarsson
19. febrúar 1955 - 22. júní 2005
Eymundur Kristjánsson
26. maí 1959 - 5. maí 2007
Jón Vignir Sigurmundsson 10. Janúar 1952 – 2. Janúar 2008
Sigurđur Lindberg Pálsson 12. Nóvember 1946 – 13. September 2009
32
Friđrik Ţór Guđmundsson, 23.9.2009 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.