Og þá er að drífa sig á fund, félagar

Reglulegur félagsfundur Breiðavíkur samtakanna verður annað kvöld, 31. mars, síðasta þriðjudag mánaðarins að vanda. Hann verður haldinn kl. 20:30 að Aflagranda 40, eins og hingað til, en til stóð að hafa hann í fundarsal Reykjavíkurakademíunnar. Það gekk ekki eftir og því förum við á gömlu slóðirnar.

Fundarefnið er í sjálfu sér sama og venjulega, aðallega hittast og spjalla og vonar stjórnin að þessi fundur geti verið á léttari nótum en síðustu fundir. Lítill fugl hefur hvíslað því að stjórninni að á fundinn komi óvæntur leynigestur af stjórnmálakyni. 

Sjáumst hress og glöð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband