Félagsfundur SVB 16. nóvember

Á stjórnarfundi SVB ţann 19. október sl. var ákveđiđ ađ bođa til nćsta félagsfundar ţann 16. nóvember nćstkomandi.

Ástćđur breytts fundartíma félagsfundar eru ţćr ađ stutt er síđan stjórnarbreyting átti sér stađ og stjórnin hefur haft mikiđ ađ gera vegna ýmisa mála sem snúa ađ stjórninni, t.d. skráningarferli vegna nafnabreytingarinnar,  ásamt ţví ađ til stendur ađ fara á nćstu dögum í viđrćđur viđ Reykjavíkurborg um húsnćđismáli SVB - og vill stjórnin geta sagt frá ţeim viđrćđum og helst tilkynnt um nýtt húsnćđi á nćsta félagsfundi.


Einnig er stjórnin ađ vinna ađ málum sem tilkynnt verđur um á fundinum 16. nóvember.  Félagsfundurinn verđur nánar kynntur er nćr dregur.

Stjórn SVB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband