Lög Samtaka vistheimilabarna 2011
18.10.2011 | 15:41
Lög Samtaka vistheimilabarna 2011
eftir samţykkta breytingu á 8. grein á ađalfundi 27. september 2011
1.gr.
Félagiđ heitir Samtök vistheimilabarna.
2. gr.
Heimili samtakanna er hjá formanni hverju sinni og varnarţing er í Reykjavík.
3. gr.
Tilgangur samtakanna er ađ vera málsvari og hagsmunasamtök fólks sem vistađ hefur veriđ á vegum hins opinbera á upptökuheimilum, einkaheimilum og öđrum sambćrilegum stofnunum og beita sér fyrir forvarnar- og frćđslustarfi gegn ofbeldi af öllu tagi á börnum á fósturheimilum.
4. gr.
Tilgangi sínum hyggjast samtökin ná međ ţví ađ styđja félagsmenn og halda uppi markvissu forvarnar- og frćđslustarfi.
5. gr.
Samtökin eru opin öllum sem hafa áhuga á barnaverndarmálum og sögu ţeirra.
6.gr.
Stjórn samtakanna skal skipuđ fimm félagsmönnum ţ.e. formanni og fjórum međstjórnendum og tveimur til vara. Ţeir skulu kosnir á ađalfundi hvers árs. Formađur er kosinn sérstaklega en ađ öđru leyti skiptir stjórnin međ sér verkum.
7.gr.
Stjórn fer međ framkvćmdarstjórn í félaginu á milli ađalfunda. Formađur bođar stjórnarmenn á fundi ţegar ţurfa ţykir, en halda verđur stjórnarfund óski a.m.k. tveir stjórnarmenn ţess. Félagsfundi skal halda ţegar ţurfa ţykir, ţó ekki sjaldnar en fimm sinnum á ári. Starfstímabil samtakanna er almanaksáriđ, ađalfundur skal haldinn í apríl eđa fyrri hluta maí ár hvert. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn hafa atkvćđarétt á ađalfundi. Stjórn bođar til ađalfundar međ a.m.k. 30 daga fyrirvara, međ viđurkenndum bođskiptaleiđum sem undanfarandi félagsfundur samţykkir, svo sem međ tölvupósti eđa símleiđis. Dagskrá ađalfundar: Skýrsla stjórnar, reikningar, lagabreytingar, stjórnarkjör og önnur mál.
8.gr.
Til ađ samtökin geti haldiđ uppi grunnstarfsemi greiđa félagar árgjald upp á 1.000 krónur (eitt ţúsund krónur) međ gjalddaga 1. maí ár hvert. Ađalfundir ákveđa ţessa upphćđ árlega samkvćmt einföldum meirihluta. Ţó getur félagi sótt um niđurfellingu árgjaldsins sökum bágrar fjárhagsstöđu og skal stjórn samtakanna fá og afgreiđa erindiđ. Samtökin eru ađ öđru leyti fjármögnuđ međ styrkjum frá opinberum ađilum, fyrirtćkjum og einstaklingum. Auk ţess er innheimt greiđsla fyrir frćđsluerindi á vegum félagsins. Öll vinna sem félagsmenn inna af hendi í ţágu samtakanna er sjálfbođavinna
9.gr.
Dagleg fjársýsla starfsjóđs er í höndum gjaldkera samtakanna en öll stćrri fjárútlát skulu lögđ fyrir stjórn til samţykktar.
10.gr.
Heimilt er ađ starfrćkja innan samtakanna sérfélög um einstök vistheimili, en ţau skulu vera fjárhagslega ađgreind frá móđursamtökunum og móta sínar eigin reglur á ţann veg ađ brjóti ekki í bága viđ lög móđursamtakanna. Sérfélögin geri stuttlega grein fyrir starfsemi sinni á hverjum ađalfundi móđursamtakanna undir liđnum önnur mál.
11.gr.
Fari svo ađ félagiđ verđi lagt niđur ţá verđur sú ákvörđun tekin á ađalfundi međ auknum meirihluta (fjórir/fimmtu). Eignir ţess skulu renna til félaga/samtaka er starfa í svipuđum tilgangi skv. ákvörđun ađalfundar.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.12.2011 kl. 13:51 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.