Fundur í Laugarneskirkju

Reglulegur félagsfundur Samtaka vistheimilabarna, sá síđasti fyrir hefđbundiđ sumarhlé, verđur haldinn ţriđjudagskvöldiđ 31. maí kl. 19:30 - og ađ ţessu sinni í Laugarneskirkju.

Dagskráin er venjuleg félagsfundarstörf og önnur mál.  Kaffi verđur í bođi kirkjunnar og mun starfsmađur kirkjunnar hella upp á. Séra Bjarni mun taka á móti fólki ţó svo ađ hann verđi ekki á fundinum sjálfum. Mćtum tímanlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband