Vistheimilabörnin og Icesave

Gylfi Ægisson tónlistarmaður sagði á dögunum: Ef það er ekki til peningur til að borga Breiðavíkurbörnum þá er ekki til peningur til að borga Icesave. Bæta má við: Tökum milljarðana þrjá sem Björgólfarnir vilja fá afskrifaða og setjum í Vistheimila-bótasjóð.

Félagsmenn í BRV athugið: Það hefur borist bréf frá forsætisráðuneytinu og í ljósi þess er boðað til félagsfundar næstkomandi þriðjudagskvöld 14. júlí kl. 20 í fundarsalnum í Reykjavíkurakademíunni (JL-húsinu) við Hringbraut.Við ræðum þar efni bréfsins og viðbrögð við því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband