Breiđuvíkurdrengirnir, eftir Rúnar Kristjánsson

Rúnar Kristjánsson, alţýđuskáld á Skagaströnd, sendi samtökunum eftirfarandi ljóđ.

 

Breiđuvíkurdrengirnir

 

Ţeir voru sviknir og sendir burt

og sársaukinn fylgdi ţeim.

Um líf ţeirra oft er lítiđ spurt

sem langar ađ komast heim.

 

Í Breiđuvík máttu ţeir kúra í kvöl

og kyssa á píslarvönd.

Sendir í ţessa Satans dvöl

af svikulli ríkishönd.

 

Ađ hugsa um drengina er ţjáđust ţar

á ţjáningavítis slóđ.

Og sukku í kvalrćđis myrkan mar 

er mynd sem er ekki góđ.

 

Ţví sálarlíf ţeirra var sćrt og meitt

og svívirđan dćmafá.

Ţađ öryggi reyndist ekki neitt

sem átti ađ vernda ţá.

 

Ţar lífiđ varđ allt svo ljótt og grátt

og lokađ á hlýju og ást.

Ţví yfirgefnir á allan hátt

ţeir urđu er verndin brást.

 

Og innri kvölin varđ engu lík

er ekkert gaf von um björg.

Ţađ blćddi um hjörtu í Breiđuvík,

ţau brustu ţar líka mörg.

 

Sú saga af böli er beisk og römm

og braut menn niđur í svađ.

Og ţađ verđur alltaf ţjóđarskömm

sem ţarna gat átt sér stađ.

                                                         Rúnar Kristjánsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Rúnar Kristjánsson er snillingur og međ hjartađ á réttum stađ.

Árni Gunnarsson, 6.12.2008 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband